Tilgangur lífsins!
7.10.2018 | 19:59
Líf og leikur,
Ljúfa lind.
Sjaldan smeikur,
Sjarmakind.
Gleði er gaman,
lífsins gildi.
Lifum, leikum saman
Lífsgleði ávallt fylgi.
Spor í sand
Sem markaðir þú.
Leiddur í land
Frelsarinn lífsins, Jesú.
Lifandi lækir,
lífsins lind.
Fagran fróðleik sækir,
Í frelsarans fyrirmynd.
Kristinn Ingi Jónsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.