Lífsins lind!

Jesús er mér lífsins lind
Ljós í myrkri, og von í hjarta.
Hann leysti mig frá allri synd
Međ honum á ég framtíđ bjarta.

Ég ţakka Jesús, ţína náđ
Ţú gleđi fyllir hjarta mitt.
Ţú veitir mér, í raunum ráđ
Ég treysti ávalt, á orđiđ ţitt.

 

Höf. Kristinn Ingi Jónsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband