Guð er stórkostlegur !
9.11.2010 | 09:04
Gömul skólasystir sendi mér upplýsingar um marga mjög góða linka á kristilegt efni, þegar ég fór að skoða þá komst ég að því að allt sem ég hafði upplifað og notað í rökfærslur fyrir mini trú, var notað af öðrum það er fyrir mér líkt og Guð hafi blásið þeim sama orði sömu hugmyndum.
Ég hef oft t.d. lagt áherslu á að vera anlega vel þjálfaður og margt fl
http://www.mission-tv.org/wp/?p=298
Athugasemdir
Hér er einn linkur. Lofaðu mér nú að lesa þetta vel í gegn. Það mun þjállfa þig andlega, því þetta er eitthvað sem kostar átök fyrir mann eins og þig.
Jón Steinar Ragnarsson, 9.11.2010 kl. 10:19
Hér er linkur á góða stöð sem gaman er að hlusta á: http://www.3abntv.org kv.Edda
Edda Karlsdóttir, 9.11.2010 kl. 11:06
Ég hef heyrt svipað áður, td þegar persóna fékk tölvupóst frá Nígeríu; Græðgin fer svona með fólk.
Það er galdrakarl í geimnum sem elskar þig ef þú elskar hann fyrst.
Aulalegasta svindl allra tíma
doctore (IP-tala skráð) 9.11.2010 kl. 11:16
Gott kvöld. Sé að vinir mínir Doctore og Jón Steinar eru mættir
Guð veri með ykkur öllum.
Shalom/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.11.2010 kl. 23:58
Þakka þér kærlega Edda fyrir linkinn
ég hlusta á hann
Guð blessi þig !
Kristinn Ingi Jónsson (IP-tala skráð) 15.11.2010 kl. 09:30
1John 5:12 - 13
Sá sem hefur soninn á lífið, sá sem ekki hefur Guðs son á ekki lífið. Þetta hef ég skrifað yður, sem trúið á nafn Guðs sonar, til þess að þér vitið, að þér hafið eilíft líf.
Ég Jón þar sem ég þekki sanleikan og hef fengið að reyna stókoslega náð og kærleika Guðs þá get ég ekki lofað þér að leggjast yfir það andkristilega efni sem þú óskar eftir að ég lesi.
En það er nákvæmlega það sem okkur Kristnum mönnum skortir er andleg þjálfun ekki í dauðum og ómerkilegum efnum heldur í heilögu lifandi orði Guðs.
Það er eina leiðin til að standast velabrögð Djöfulsins.
Sem ég þráfaldlega bið Guð að losa þig undan.
Guð blessi þig !
Kristinn Ingi Jónsson (IP-tala skráð) 15.11.2010 kl. 09:43
Doctore þar sem ég geri rað fyrir að Eið í uppgefnu nafni þínu standi fyrir verk föður þíns evel þá hef ég bara eitt að svara þér.
Vík burt Satan !
Kristinn Ingi Jónsson (IP-tala skráð) 15.11.2010 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.