Beinum sjónum okkar til Drottins !

Fyrra Tímóteusarbréf 1:15
Ţađ orđ er satt, og í alla stađi ţess vert ađ viđ ţví sé tekiđ, ađ Kristur Jesús kom í heiminn til ađ frelsa synduga menn og er ég ţar fremstur í flokki.

Postulasagan 4:12
Ekki er hjálprćđiđ í neinum öđrum og ekkert annađ nafn er mönnum gefiđ um víđa veröld sem getur frelsađ okkur.“

Jóhannesarguđspjall 10:9
Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig mun frelsast og hann mun ganga inn og út og finna haga.

Galatabréfiđ 4:4-5
En ţegar fylling tímans kom sendi Guđ son sinn, fćddan af konu, fćddan undir lögmáli - til ţess ađ hann keypti lausa ţá sem voru undir lögmáli og viđ yrđum börn Guđs.

Sálmarnir 33:4
ţví ađ orđ Drottins er áreiđanlegt og öll hans 
verk eru í trúfesti gerđ.

 

Dýrđ sé Drottni

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband