” Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skulið þér og þeim gjöra ”

Matt 7: 7 - 12

7Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á,og fyrir yður mun upp lokið verða. 8Því að hver sá öðlast, sem biður, sá finnur,sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða.

9Eða hver er sá maður meðal yðar, sem gefur syni sínum stein, erhann biður um brauð? 10Eða höggorm, þegar hann biður um fisk?

11Fyrst þér, sem eruð vondir, hafið vit á að gefa börnum yðargóðar gjafir, hve miklu fremur mun þá faðir yðar á himnum gefa þeim góðargjafir, sem biðja hann?

12Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér ogþeim gjöra. Þetta er lögmálið og spámennirnir.

 

”Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skulið þér og þeim gjöra ”

Vá þetta virkar svo einfalt, og svo gott !

En einhvern veginn er það okkur svo erfitt !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband